blog-grid

BH-B sigraði í KR-B 3-1 í úrslitum 2. deildar, sem fram fóru í Íþróttahúsi Glerárskóla á Akureyri laugardaginn 15. maí. Í undanúrslitum vann BH-B Samherja-A 3-0 en KR-B vann Akur-A 3-2. Í sigurliði BH-B voru Hlöðver Steini Hlöðversso...

blog-grid

Á Íslandsmóti unglinga, helgina 8.-9. maí sl. urðu tveir ungir leikmenn nýstofnaðs Borðtennisfélags Reykjanesbæjar fyrstu leikmenn félagsins til að vinna til verðlauna á Íslandsmóti í borðtennis sem leikmenn BR. Þetta voru þeir Dawid M...

blog-grid

Íslandsmót unglinga fór fram í TBR-Íþróttahúsinu í umsjón borðtennisdeildar Víkings 8.-9. maí 2021.  Mjög góð þátttaka var í mótinu frá félögunum Víkingi, BH, KR, HK, Selfoss, Garpi, BR, Akri, ÍFR og Keflavík.  Mjög g...

blog-grid

Norður-Evrópumót unglinga verður haldið á Íslandi árið 2023 en ekki í sumar, eins og fyrirhugað hafði verið. Vegna óvissunnar, sem skapast hefur í kjölfar kórónuveirufaraldursins var ekki talið fýsilegt að halda mótið á Íslandi í...

blog-grid

Hákon Atli Bjarkason, ÍFR, varð þrefaldur Íslandsmeistari á Íslandsmóti fatlaðra í borðtennis, sem fram fór í Íþróttahúsi fatlaðra við Hátún laugardaginn 8. maí. Hákon sigraði í opnum flokki, einliðaleik og í tvíliðaleik í fl...