Íslandsmótið í borðtennis fer fram í TBR – Íþróttahúsinu við Gnoðarvog helgina 6.–7. mars 2021. Mótið hefst á laugardeginum kl.10:30 og lýkur með verðlaunaafhendingu kl. 14:30 á sunnudeginum. Keppt verður í: Tvenndarkeppni, tv...
Dregið var í Íslandsmótið 2021 miðvikudaginn 3. mars. Drátturinn er aðgengilegur á vef mótsins hjá Tournament Software, https://www.tournamentsoftware.com/sport/tournament?id=E047C923-8731-46E7-AD0B-F8686ECAE0A8 Alls er 91 leikmaður skráður ...
Í kvöld var haldið landsdómarapróf í Sunnulækjarskóla á Selfossi. Fimm dómarar stóðust prófið og óskar Borðtennissamband Íslands þeim til hamingju með landsdómaratitilinn. Það er sérstaklega ánægjulegt að nefna að þrír dómara...
Aldursflokkamót Víkings þann 21. febrúar var þriðja og síðasta mótið í aldursflokkamótaröð BTÍ 2020-2021. Á mótinu voru veittar viðurkenningar til þeirra leikmanna sem urðu í efstu sætunum á mótaröðinni. Sigurvegarar í aldursflo...
Vegna Íslandsmóts í borðtennis, sem haldið verður helgina 6.-7. mars, er óskað eftir dómurum til að dæma á mótinu. Keppni fer fram í TBR-húsinu við Gnoðarvog og hefst kl. 10:30 á laugardeginum. Greiddar verða 500 kr. fyrir hvern dæmdan...
Leiðbeiningar vegna borðtennisiðkunar á tímum COVID-19 hafa verið uppfærðar. Leiðbeiningarnar tóku gildi 24. febrúar sl. Helstu breytingar eru þær að áhorfendur eru nú leyfðir að uppfylltum ákveðnum skilyrðum (m.a. þarf skráningu me...