blog-grid

Keppni á Íslandsmótinu í flokkakeppni unglinga var fram haldið í Íþróttahúsi Hagaskóla sunnudaginn 17. mars og var þá keppt í fjórum flokkum. Alexía og Sól Kristínardætur Mixa úr BH unnu titilinn í telpnaflokki þriðja árið í rö...

blog-grid

KR-ingar sigruðu í báðum aldursflokkum á fyrri degi Íslandsmóts í flokkakeppni unglinga í borðtennis sem fer fram í Íþróttahúsi Hagaskóla um helgina. Í drengjaflokki (16-18 ára, fæddir 2001-2003) urðu Ellert Kristján Georgsson og Gest...

blog-grid

Nýlega urðu breytingar á stjórn BTÍ þegar Sigurður Eiríksson, meðstjórnandi, hvarf úr stjórn að eigin ósk, vegna anna við önnur verkefni. Sæti hans tekur Kristján Örn Elíasson, sem var kjörinn í varastjórn á síðasta ársþingi BT...

blog-grid

Nevena Tasic, Víkingi og Magnús Gauti Úlfarsson, BH urðu efst í Grand Prix mótaröðinni að loknum þeim þremur mótum sem voru á mótaskrá BTÍ. Nevena sigraði á öllum þremur mótunum í kvennaflokki og hlaut 24 stig. Magnús Gauti sigraði...

blog-grid

Í aldursflokkamótaröð Borðtennissambands Íslands hafa þrjú mót farið fram á þessu keppnistímabili af fimm áætluðum mótum. Næsta aldursflokkamót verður haldið á vegum Umf. Samherja þann 9. mars, en síðasta mótið verður haldið ...