Athygli skal vakin á því að leyfður er takmarkaður fjöldi áhorfenda á úrslitakeppninni helgina 19. og 20. september. Við hvetjum sem flesta til þess að nýta sér streymi sem verður á YouTube síðu Borðtennissambands Íslands báða dagana.

YouTube síða BTÍ má finna hér

-Stjórn BTÍ