Aldursflokkamót BH sunnudaginn 19. febrúar nk. í íþróttahúsinu við Strandgötu Hafnarfirði

Aldursflokkamót Borðtennisdeildar BH fer fram sunnudaginn  19. febrúar 2017 í stóra salnum í Íþróttahúsinu við Strandgötu, Strandgötu 53, Hafnarfirði.  Auglýsingu um mótið er að finna hér.

Dagskrá og fyrirkomulag

10:00 Einliðaleikur hnokka f. 2006 og síðar

13:30 Einliðaleikur táta f. 2006 og síðar

10:00 Einliðaleikur pilta f. 2004-2005

13:30 Einliðaleikur telpna f. 2004-2005

11:30 Einliðaleikur sveina f. 2002-2003

13:30 Einliðaleikur meyja f. 2002-2003

13:00 Einliðaleikur drengja f. 1999-2001

13:30 Einliðaleikur stúlkna f. 1999-2001

Skráningarfrestur rennur út föstudaginn 17. febrúar kl. 12:00

Mælst er til þess að leikmenn leiki í búningum síns félags.Verðlaun verða veitt fyrir fjögur efstu sætin í öllum flokkum.

Þátttökugjöld: 1.000 krónur á mann. Gjaldið greiðist á mótsstað eða inn á bankareikning Borðtennisdeildar BH: : Kt: 620709-0180 0544-26-16207  Setjið í skýringu við greiðsluna fyrir hvaða leikmann greitt er. Sendið afrit á bordtennisbh@icloud.com.

Senda skal tilkynningu við millifærslu á netfangið bordtennisbh@icloud.com og sett inn kennitala leikmanns, sem greitt er fyrir.

Mótsstjórn skipa  Tómas Ingi Shelton, Jóhannes Bjarki Urbancic og Ingimar Ingimarsson.  Yfirdómari verður  auglýstar síðar.

Skráningar og spurningar berist til bordtennisbh@icloud.com

TENGDAR FRÉTTIR