Ásta og Einar taka við umsjón með vef BTÍ

Stjórn Borðtennissambands Íslands hefur falið Ástu M. Urbancic og Einari Geirssyni umsjón með vef BTÍ. Munu þau endurskoða uppsetningu vefsins og skrifa fréttir af viðburðum í borðtennis.

 

 

ÁMU

TENGDAR FRÉTTIR