Björgvin Ingi Ólafsson, borðtennismaður úr HK, var einn þeirra íþróttamanna sem fengu viðurkenninga frá Kópavogsbæ þegar íþróttafólk ársins 2020 var útnefnt í Kópavogi þann 15. janúar sl. Björgvin fékk viðurkenningu í hópi íþróttamanna 13-16 ára.

Sjá nánar á vef Kópavogsbæjar: https://www.kopavogur.is/is/frettir-tilkynningar/ithrottakarl-og-ithrottakona-arsins-2020