Með hliðsjón af nýjustu vendingum í COVID19 sér BH sér ekki annað fært en að aflýsa blokkmóti BH sem halda átti þann 17. október nk. 

Mótsstjórn BH ræðir nú hvort hægt sé að finna mótinu annan stað fyrir áramót sem verður þá gert í samvinnu við mótanefnd BTÍ eða hvort sameina eigi mótið kvennamóti BH þann 7. nóvember nk.