blog-grid

Agnes Brynjarsdóttir úr Víkingi gerði sér lítið fyrir og sigraði í Mini Cadet flokki á Ostend mótinu í Belgíu nú í gær.  Berglind Anna Magnúsdóttir úr KR lenti í þriðja sæti í flokknum.  Flottur árangur hjá íslensku stúlkunum...

blog-grid

Á keppnistímabilinu 2017-2018 var keppt um 46 Íslandsmeistaratitla. KR vann flesta titla eða 15,5, Víkingur vann 10 titla og BH 9,5. Önnur félög sem unnu til Íslandsmeistaratitla á árinu voru HK (6), Umf. Samherjar (4) og Örninn (1). KR vann ...

blog-grid

1. stigs þjálfaranámskeið ITTF verður haldið á Íslandi vikuna 11. til 17. júní nk. í aðstöðu BH í Hafnarfirði (Íþróttahúsið við Strandgötu, 2. hæð). Leiðbeinandi á námskeiðinu verður  Aleksey Yefremov en hann er frá Minsk, ...

blog-grid

Fimmtudaginn 24. maí sl. fór fram kynning á borðtennis í Þjórsárskóla en það er grunnskóli í Árnesi (við Selfoss) fyrir 1.-7. bekk. Þeir bræður Skúli og Gestur Gunnarssynir sem eru leikmenn og þjálfarar í KR sáu um kynninguna. Fráb...

blog-grid

Í dag lauk liðakeppninni þar sem íslenska liðið lék við lið Eista um 5 sætið á mótinu. Leikurinn var spennandi en Eistar knúðu fram sigur í oddaleik 3-2.   Magnús Gauti Úlfarsson vann sigur á Pukk Oskar  og Davíð Jónsson vann sigur...