Laugardaginn 27. april verður haldið í TBR húsinu Íslandsmót öldunga og lokamót Grand Prix. Grand Prix mótinu hefur verið flýtt og byrjar núna klukkan 12:30 í stað 15:00. Einnig hafa tvíliðaleikir á Íslandsmóti Öldunga verið flýtt og...

blog-grid

Íslensku leikmennirnir hafa lokið keppni á HM í borðtennis. Þeir töpuðu öllum leikjum sínum í einliðaleik og tvíliðaleik. Hægt er að sjá hverjir andstæðingar þeirra voru í frétt frá 20. apríl. Ingi Darvis Rodriguez vann einu lotuna...

blog-grid

Fjögur borðtennismót eru á dagskránni 25.-28. apríl. Á fréttasíðunni og í dagatalinu eru auglýsingar um hvert mót fyrir sig. Mótin eru: Styrkleikamót Dímonar á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 25. apríl kl. 11 í Íþróttamiðstöðinni...

blog-grid

Keppni hefst á HM í Búdapest á páskadag, 21. apríl. Íslensku keppendurnir hefja allir keppni í einliðaleik þann dag. Dagskrá íslensku keppendanna: Magnús Gauti Úlfarsson leikur í riðli 11 með Aliaksandr Khanin frá Belarus og Naif Al-Jada...

blog-grid

Tómas Ingi Shelton, unglingalandsliðsþjálfari hefur tilkynnt val liðanna sem fara á EM unglinga. Send verða tvö lið, í kadettflokki meyja (fæddar 2004 og síðar) og juniorflokki drengja (fæddir 2001-2003). Leikmenn:Agnes Brynjarsdóttir, Vík...