Fyrsta Grand prix mót vetrarins verður haldið í TBR húsinu laugardaginn 5. nóvember nk.

Samkvæmt dagskrá eiga allir þrír leikirnir í 2. umferð í 1. deild karla fara fram miðvikudaginn 26. október.  Hægt er að sjá hvaða leikir eru á dagskrá með því að skoða viðburðadagatal hér til hægri á síðunni. ÁMU

blog-grid

Guðmundur Stephensen spilaði glimrandi vel síðustu helgi með liði sínu Enjoy & Deploy Zoetermeer í hollensku úrvalsdeildinni.

blog-grid

Mynd: Ólafur K Ólafs. Síðari úrslitaleikurinn í 1. deild kvenna fór fram í TBR húsinu föstudaginn 21. október.  Hófst leikurinn kl. 18.30.

blog-grid

Mynd:  Finnur Hrafn Jónsson HK sigraði tvöfalt í Fyrsta vetrardagsmóti Dímonar, sem fram fór í Íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli í dag. Arnór Jón Hlynsson sigraði í 2. flokki karla og Kolfinna Bergþóra Bjarnadóttir í 2. flo...