Úrslit úr Fyrsta vetrardagsmóti Dímonar 22. október komin á úrslitavef. Athugasemdir, ef einhverjar eru, óskast sendar til umsjónarmanns styrkleikalista astaurb@gmail.com. ÁMU

blog-grid

Toppþjálfarinn Peter Nilsson frá Svíþjóð kemur til Íslands fimmtudaginn 17. nóvember nk.  Verður hann með æfingar fyrir landsliðshópa karla, kvenna og unglinga frá fimmtudeginum 17. nóvember til mánudagsins 21. nóvember nk.  

Það fyrirkomulag hefur verið tekið upp í 1. deild kvenna nú í vetur að í stað þess að spila á einum degi í einni túrneringu verður spilað heima og að heiman.  Í viðhengi er leikjaniðurröðun vetrarins.  Er niðurröðun lei...

blog-grid

Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í gærkvöldi.  HK A tók á móti Víkingi A í Fagralundi, Kópavogi og Víkingur C tók á móti KR A í TBR húsinu.

Kjartansmót KR í borðtennis fer fram í KR-heimilinu helgina 12.-13. nóvember. Í raun er um þrjú mót að ræða: Unglingamót KR í öllum flokkum 21 árs og yngri fyrir hádegi laugardaginn 12. nóvember. Kjartansmótið í liðakeppni karla og k...