blog-grid

Íslandsmót unglinga í borðtennis 2020 fer fram í KR-heimilinu við Frostaskjól 10.-11. október 2020 en mótinu var frestað frá því mars vegna COVID-19 faraldursins. Mótið er í umsjón Borðtennisdeildar KR. Leikið verður í fjórum aldursf...

Margrét Rader, sem var fyrsti Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna lést í Reykjavík þann 15. september sl. Margrét keppti fyrir KR og varð Íslandmeistari í einliðaleik kvenna árin 1971 og 1972. Auk þess varð hún Íslandsmeistari í tvíli...

blog-grid

Stjórn BTÍ hefur gert styrktarsamning við Kóða ehf. sem á og rekur fjármálavefsíðuna Keldan.is. Efstu deildir karla og kvenna munu því heita Keldudeildin í borðtennis keppnistímabilið 2020-2021. Keldan.is er upplýsingaveita atvinnulífs...

blog-grid

Keldudeildin hefst

Keldudeildin í borðtennis karla og kvenna sem og keppni í liðakeppni 2. deildar hefst helgina 3.-4. október 2020. Borðtennisdeild HK heldur utan um umferðir helgarinnar en leikið verður í íþróttahúsi Snælandsskóla. Í 1. deild karla leika ...

blog-grid

Búið er að birta lista yfir þau lið sem leika í deildakeppninni og nafnalista leikmanna bæði í Keldudeildinni og 2. deild. Upplýsingarnar má nálgast undir Nýtt á bordtennis.is hér til hægri á síðunni. Auk sex liða í Keldudeild karla o...