Ákveðið hefur verið að nota Google Calendar til að skrá mót og aðra viðburði á vegnum BTÍ. Við það verður skráning viðburða og uppfærsla einfaldari en einnig býður það upp á möguleika fyrir iðkendur og aðra áhugasama að teng...
Vegna tilslökunar á samkomubanni hefst keppni í Keldudeildinni á ný þann laugardaginn 16. janúar og verður leikið í Íþróttahúsi Hagaskóla. Þá fara fram leikir í 3. og 4. umferð keppninnar, sem áttu að fara fram 31. október. Einnig ve...
Samkvæmt reglugerð heilbrigðisráðherra verðar borðtennisæfingar og -keppni leyfð fyrir börn og fullorðna frá og með 13. janúar til 17. febrúar. Æfingar og keppni verða leyfð með takmörkunum. Engir áhorfendur verða leyfðir og á...
Borðtennisdeild KR hefur umsjón með næstu leikjahelgi í deildakeppninni í borðtennis. Leikið verður í Íþróttahúsi Hagaskóla 16.-17. janúar og verður tímaáætlun sem hér segir: Laugardagur 16. janúar Kl. 13.30 3. umferð í 1. deild k...
Stjórn BTÍ hefur sent frá sér uppfærðar leiðbeiningar vegna borðtennisiðkunar á tímum COVID-19 faraldursins. Gilda þær frá 13. janúar 2021 og þar til annað verður ákveðið. Iðkendur og mótshaldarar eru hvattir til að kynna sér regl...