• Mon
  27
  May
  2019
  Sat
  01
  Jun
  2019
  Svartfjallaland (Montenegro)

  Smáþjóðaleikar fara fram í Svartfjallalandi dagana 27. maí til 1. júní 2019 skv. heimasíðu ÍSÍ. Er það í fyrsta sinn sem Smáþjóðaleikarnir eru haldnir í Svartfjallalandi.

 • Wed
  26
  Jun
  2019
  Fri
  28
  Jun
  2019
  Haapsalu, Eistlandi

  Norður-Evrópumót unglinga fer fram í Haapsalu í Eistlandi. Fyrirhugað er að senda leikmenn frá Íslandi á mótið.

 • Fri
  12
  Jul
  2019
  Sun
  21
  Jul
  2019
  Ostrava, Tékklandi

  Send verða tvö lið á mótið frá Íslandi, kadettlið meyja og juniolið drengja. Sjá nánar í frétt frá 17. apríl 2019.

 • Thu
  01
  Aug
  2019
  Thu
  08
  Aug
  2019

  Borðtennissambandið hlaut í ár styrk frá ETTU (European Table Tennis Union) til að halda æfingabúðir og þjálfara seminar. Munu æfingabúðir með íslenskum leikmönnum vera fyrstu dagana og tvo daga verður þjálfara seminar. Til landsins mun koma Ferenc Karsai en hann er að öðrum ólöstuðum líklegast einn virtasti þjálfarinn í Evrópu og heiminum. Er hann hokinn af reynslu.

  Nánari upplýsingar verða birtar fljótlega.