• Sat
  17
  Nov
  2018
  10:00Hrafnagil, Eyjafjörður

  Ungmennafélagið Samherjar munu vera með æfingabúðir 17. nóvember nk. Athugið að aldursflokkamótið, sem átti að vera sunnudaginn 18. nóvember verður ekki haldið þann dag heldur eftir áramót (tilkynnt 12. nóvember).

  Mynd er h.v. komin á fyrirkomulag æfingabúðanna á laugardeginum 17. nóvember. Yfirumsjón með æfingabúðunum mun hafa Bjarni Þ Bjarnason þjálfari HK en hann hefur síðastliðin misseri verið í námi í borðtennisþjálfarafræðum við háskólann í Split í Króatíu.  Um er að ræða námsbraut sem komið var á laggirnar af Evrópska borðtennissambandinu (ETTU). Gefst þeim leikmönnum  og þjálfurum sem þátt taka í æfingabúðunum  þarna tækifæri til að nema það sem Bjarni hefur lært.

  Auglýsingu um æfingabúðirnar er að finna í hlekk hér og dagskrá æfingabúðanna er aðgengileg hér og einnig í texta hér að neðan.

  Æfingabúðir í Hrafnagili laugardaginn 17. nóvember 2018

  10:00-12:00 Æfing

  12:00-13:00 Matarhlé

  13:30-15:30 Æfing

  15:30-16:30 Æfing

  16:30-18:30 Æfing

  18:30 Matur

  19:00-20:00 Þjálfaraspjall

  Sjá nánar í frétt frá 28.10.

 • Thu
  22
  Nov
  2018
  17:30 og 19:30Íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarfirði

  A-landsliðsæfingar fimmtudaginn 22. nóvember í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði

  kl. 17:30-19:30: konur

  kl. 19:30-21:30: karlar

 • Fri
  23
  Nov
  2018
  17:30TBR-húsið

  A-landsliðsæfing föstudaginn 23. nóvember í TBR-húsinu kl. 17:30.

 • Sat
  24
  Nov
  2018
  Sun
  25
  Nov
  2018
  TBR-húsið

  Þriðja leikjahelgi í deildakeppninni er í umsjón Borðtennisdeildar Víkings.

  Nánari upplýsingar verða settar inn þegar nær dregur.

 • Sun
  25
  Nov
  2018
  9:00 og 16:00TBR-húsið

  A-landsliðsæfingar sunnudaginn 25. nóvember í TBR-húsinu.

  09:00-11:00 karlar og konur

  16:00-18:00 karlar og konur

 • Sat
  08
  Dec
  2018
  TBR-húsið

  Nánari upplýsingar verða settar inn þegar nær dregur.

 • Sun
  09
  Dec
  2018
  TBR-húsið

  Nánari upplýsingar verða settar inn þegar nær dregur.

 • Sat
  05
  Jan
  2019
  Sun
  06
  Jan
  2019

  Nánari upplýsingar verða settar inn þegar nær dregur.

 • Sat
  12
  Jan
  2019
  Sun
  13
  Jan
  2019
  Íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarfirði

  Fjórða leikjahelgi í deildakeppninni er í umsjón BH.

  Nánari upplýsingar verða settar inn þegar nær dregur.

 • Sat
  19
  Jan
  2019
  TBR-húsið

  Nánari upplýsingar verða settar inn þegar nær dregur.

 • Sat
  26
  Jan
  2019
  Sun
  27
  Jan
  2019
  TBR-húsið

  Mótið er í umsjón Borðtennisdeildar Víkings og verður væntanlega aðeins leikið annan daginn þessa helgi.

  Nánari upplýsingar verða settar inn þegar nær dregur.

 • Sat
  02
  Feb
  2019
  Sun
  03
  Feb
  2019
  Íþróttahús Hagaskóla

  Fimmta leikjahelgi í deildakeppninni er í umsjón Borðtennisdeildar KR.

  Nánari upplýsingar verða settar inn þegar nær dregur.

 • Sat
  09
  Feb
  2019
  Íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarfirði

  Nánari upplýsingar verða settar inn þegar nær dregur.

 • Sun
  10
  Feb
  2019
  Íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarfirði

  Nánari upplýsingar verða settar inn þegar nær dregur.

 • Sat
  23
  Feb
  2019
  TBR-húsið

  Nánari upplýsingar verða settar inn þegar nær dregur.

 • Sat
  02
  Mar
  2019
  Sun
  03
  Mar
  2019
  Kópavogur

  Íslandsmótið 2019 verður í umsjón HK.

  Nánari upplýsingar væntanlegar síðar.

 • Sat
  16
  Mar
  2019
  Sun
  17
  Mar
  2019
  Íþróttahús Hagaskóla

  Flokkakeppni unglinga 2019 verður í umsjón KR.

  Nánari upplýsingar væntanlegar síðar.

 • Sat
  23
  Mar
  2019
  TBR-húsið

  Íslandsmót öldunga 2019 verður í umsjón Víkings.

  Nánari upplýsingar væntanlegar síðar.

 • Sat
  30
  Mar
  2019
  Sun
  31
  Mar
  2019
  KR-heimilið

  Íslandsmót unglinga 2019 verður í umsjón KR.

  Nánari upplýsingar væntanlegar síðar.

 • Sat
  13
  Apr
  2019
  Íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarfirði

  Úrslitakeppni í deildakeppninni er í umsjón BH.

 • Sun
  21
  Apr
  2019
  Sun
  28
  Apr
  2019
  Búdapest, Ungverjalandi

  Heimsmeistaramótið í einstaklingskeppni.

  Ekki hefur verið ákveðið hvort keppendur verða sendir frá Íslandi.

 • Sat
  27
  Apr
  2019
  TBR-húsið

  Nánari upplýsingar verða settar inn þegar nær dregur.

 • Sun
  28
  Apr
  2019
  Íþróttahús Hagaskóla

  Nánari upplýsingar verða settar inn þegar nær dregur.

 • Sat
  04
  May
  2019
  TBR-húsið

  Nánari upplýsingar verða settar inn þegar nær dregur.

 • Sat
  11
  May
  2019
  TBR-húsið

  Nánari upplýsingar verða settar inn þegar nær dregur.

 • Sat
  18
  May
  2019
  Mon
  20
  May
  2019
  Ísland

  Arctic mótið 2019 fer fram á Íslandi. Dagsetningarnar eru úr drögum að mótaskrá og því óstaðfestar.

 • Mon
  27
  May
  2019
  Sat
  01
  Jun
  2019
  Svartfjallaland (Montenegro)

  Smáþjóðaleikar fara fram í Svartfjallalandi dagana 27. maí til 1. júní 2019 skv. heimasíðu ÍSÍ. Er það í fyrsta sinn sem Smáþjóðaleikarnir eru haldnir í Svartfjallalandi.

 • Fri
  12
  Jul
  2019
  Sun
  21
  Jul
  2019
  Ostrava, Tékklandi

  Ekki hefur verið ákveðið hvort keppendur verða sendir á mótið frá Íslandi.