-
Sun28Feb2021Sun07Mar2021Busan, Suður-Kóreu
HM 2020 átti upphaflega að fara fram 22.-29. mars en var frestað vegna COVID-19 veirunnar.
Stefnt var á að halda mótið 21.-28. júní í staðinn en frestað til 27.9. - 4.10. Skv. vef ITTF hefur mótinu enn verið frestað til 28.2. - 7.3.2021. Ákveðið var í desember 2020 að aflýsa mótinu.
-
Sat06Mar202110:30TBR-húsið
Íslandsmótið í borðtennis fer fram í TBR - Íþróttahúsinu við Gnoðarvog helgina 6.–7. mars 2021. Mótið hefst á laugardeginum kl.10:30 og lýkur með verðlaunaafhendingu kl. 14:30 á sunnudeginum.
Keppt verður í:
Tvenndarkeppni, tvíliðaleik karla og kvenna og í einliðaleik í meistaraflokki, 1. og 2. flokki karla og kvenna.
Dagskrá laugardaginn 6. mars:
Kl. 10:30 Tvenndarkeppni – úrslitaleikur kl. 12:00
Kl. 11:30 Tvíliðaleikur karla, leikið fram að undanúrslitum
Kl. 12:30 Tvíliðaleikur kvenna, leikið fram að undanúrslitum
Kl. 14:00 Meistaraflokkur kvenna, leikið fram að undanúrslitum
Kl. 14:00 Meistaraflokkur karla, leikið fram að undanúrslitum
Kl. 15:00 1. flokkur kvenna, leikið fram að undanúrslitum
Kl. 15:00 1. flokkur karla, leikið fram að undanúrslitum
Kl. 16:00 2. flokkur kvenna, leikið fram að undanúrslitum
Kl. 16:00 2. flokkur karla, leikið fram að undanúrslitum
Síðasti skráningardagur er miðvikudaginn 3. mars kl 18:00 og skal senda skráningar á netfangið [email protected] eða sms skeyti í síma 8940040 fyrir þann tíma.
Hægt er að greiða fyrir keppni með millifærslu á reikning Borðtennisdeildar Víkings: Kennitala 6603850379, reikningsnúmer: 0525-26-3693
Dregið verður á skrifstofu BTÍ sama dag kl. 20:00. Upplýsingar um Íslandsmótið má nálgast á PDF formi með því að smella hér.
-
Sun07Mar202111:00TBR-húsið
Íslandsmótið í borðtennis fer fram í TBR - Íþróttahúsinu við Gnoðarvog helgina 6.–7. mars 2021. Mótið hefst á laugardeginum kl.10:30 og lýkur með verðlaunaafhendingu kl. 14:30 á sunnudeginum.
Keppt verður í:
Tvenndarkeppni, tvíliðaleik karla og kvenna og í einliðaleik í meistaraflokki, 1. og 2. flokki karla og kvenna.
Dagskrá sunnudaginn 7. mars:
Kl. 11:00 Undanúrslitaleikir í 1. og 2. flokki karla og kvenna
Kl. 11:30 Úrslitaleikir í 1. og 2. flokki karla og kvenna
Kl. 12:00 Undanúrslit í tvíliðaleik karla og kvenna
Kl. 12:30 Úrslitaleikir í tvíliðaleik karla og kvenna
Kl. 13:15 Undanúrslit í meistaraflokki karla og kvenna
Kl. 14:00 Úrslitaleikir í meistaraflokki karla og kvenna
Kl. 14:30 Verðlaunaafhending
Síðasti skráningardagur er miðvikudaginn 3. mars kl 18:00 og skal senda skráningar á netfangið [email protected] eða sms skeyti í síma 8940040 fyrir þann tíma.
Hægt er að greiða fyrir keppni með millifærslu á reikning Borðtennisdeildar Víkings: Kennitala 6603850379, reikningsnúmer: 0525-26-3693
Dregið verður á skrifstofu BTÍ sama dag kl. 20:00. Upplýsingar um Íslandsmótið má nálgast á PDF formi með því að smella hér.
-
Sat13Mar2021TBR-húsið
Skv. frétt á vef BTÍ frá 25.10.2020 átti Lokamót Grand Prix mótaraðarinnar að fara fram þennan dag. Þar sem Grand Prix mót keppnistímabilsins hafa verið felld niður verður ekki haldið lokamót að þessu sinni. Í þess stað heldur Víkingur Coca-Cola mót.
-
Sat27Mar2021Sun28Mar2021TBR-húsið
Skv. frétt á vef BTÍ frá 25.10.2020.
Skv. mótaskrá 2020-2021 átti mótið að fara fram 20.-21.3.
-
Tue06Apr2021
-
Sat10Apr2021TBR-húsið
9. og 10. umferð í 1. deild skv. mótaskrá.
Sjá má hvaða leikir fara fram á slóðinni https://www.bordtennis.is/umferdarodun-keldudeildar-karla-og-kvenna/
-
Sun11Apr2021TBR-húsið
9. og 10. umferð í suðurriðli 2. deildar skv. mótaskrá.
Sjá má hvaða leikir fara fram á slóðinni https://www.bordtennis.is/2-deild-umferdir/
-
Sat17Apr2021
Skv. upphaflegri mótaskrá 2020-2021 átti að leika 10. apríl en keppni var frestað til 17. apríl vegna kórónaveirufaraldursins.
-
Thu22Apr2021
-
Sat24Apr2021
Skv. upphaflegri mótaskrá 2020-2021 átti að leika 17. apríl en keppni var frestað til 24. apríl vegna kórónaveirufaraldursins.
-
Sat01May2021
-
Sat08May2021
-
Sat08May2021Íþróttahús ÍFR, Hátúni 12, 105 Reykjavík
-
Mon21Jun2021Sun27Jun2021
-
Thu08Jul2021Mon19Jul2021