• Thu
  01
  Aug
  2019
  Thu
  08
  Aug
  2019

  Borðtennissambandið hlaut í ár styrk frá ETTU (European Table Tennis Union) til að halda æfingabúðir og þjálfara seminar. Munu æfingabúðir með íslenskum leikmönnum vera fyrstu dagana og tvo daga verður þjálfara seminar. Til landsins mun koma Ferenc Karsai en hann er að öðrum ólöstuðum líklegast einn virtasti þjálfarinn í Evrópu og heiminum. Er hann hokinn af reynslu.

  Nánari upplýsingar verða birtar fljótlega.

 • Tue
  03
  Sep
  2019
  Sun
  08
  Sep
  2019
  Nantes, Frakklandi
 • Sat
  29
  Feb
  2020
  Sun
  01
  Mar
  2020

  Helgi, frátekin fyrir meistaramót landa í Evrópu, og því væntanlega helgin sem Íslandsmótið 2020 verður haldið.

 • Sun
  22
  Mar
  2020
  Sun
  29
  Mar
  2020
  Busan, Suður-Kóreu

  HM 2020.

 • Fri
  10
  Jul
  2020
  Sun
  19
  Jul
  2020
  Zagreb, Króatía