Event Information:

 • Sat
  29
  Oct
  2016

  Adidas styrkleikamót Víkings

  10:00TBR-húsið

  Adidas mótið  í borðtennis fer fram í TBR-Íþróttahúsinu laugardaginn 29. október 2016.

  Veittir verða verðlaunapeningar fyrir fjögur efstu sæti í hverjum flokki og leikið verður með hvítum Stiga 3ja stjörnu kúlum.

  Dagskrá mótsins laugardaginn 29. okt:

  kl. 10:00  Eldri flokkur karla

  kl. 10:30  1. flokkur karla og kvenna

  kl. 12:30  2. flokkur karla og kvenna

  kl. 14:00  Meistarafl. karla og kvenna

  Keppnisfyrirkomulagið er þannig að keppt verður í riðlum og í fjölmennari flokkum fara sigurvegarar úr riðlum og keppa í einföldum úrslætti.

  Þátttökugjald í mótið er kr. 1.000- í hvern flokk.

  Yfirdómarar: Árni Siemsen og Pétur Ó. Stephensen.

  Mótsstjórn skipa:  Pétur Ó. Stephensen, Magnús Finnur Magnússon, Daði Freyr Guðmundsson.

  Dregið verður í mótið fimmtudaginn  27. okt  kl. 18:00 í TBR-Íþróttahúsinu.

  Skráningar:  Pétur s-8940040/[email protected]. og sms skeyti.

  Síðasti skráningardagur er fimmtudaginn 27. október kl. 17:00.