Event Information:

 • Sun
  04
  Dec
  2016

  Þriðji leikdagur í 1. deild karla og kvenna

  10:30Íþróttahús Hagaskóla

  5. og 6. umferð í 1. deild karla og kvenna verða í Íþróttahúsi Hagaskóla sunnudaginn 4. desember.

  Tímasetning:

  5. umferð í báðum deildum verður leikin kl. 10.30.

  6. umferð í 1. deild kvenna verður kl. 13.00.

  6. umferð í 1. deild karla verður kl. 13.30.

  Hægt verður að byrja leiki í 6. umferð fyrr ef bæði liðin eru sammála um það og ef eru laus borð í salnum.

  Í skjalinu 1. deild 2016-2017, undir Nýtt á borðtennis.is hægra megin á síðunni, má sjá hvaða leikir fara fram þennan dag.