Event Information:

 • Sun
  23
  Apr
  2017

  Lokamót Grand Prix mótaraðar BTÍ

  13:00TBR-húsið

  Átti að vera 8. apríl en seinkað til 23. apríl skv. ákvörðun stjórnar BTÍ 15. mars.

  Dagskrá mótsins:

  Kl.  13:00  8 manna úrslit karla og kvenna

  kl.  13:30  Undanúrslit karla og kvenna

  kl.  14:00  Úrslitaleikur karla og kvenna     

   

  Bréf um mótið: Lokamót Grand Prix 2017