Event Information:

 • Sun
  01
  Oct
  2017

  Deildakeppni í Raflandsdeildinni - 1. leikdagur

  11:00Íþróttahús Hagaskóla

  Fyrsta keppnishelgi keppnistímabilsins í deildarkeppni karla og kvenna í umsjón Borðtennisdeildar KR. Sunnudaginn 1. október verður leikið í 1. deild karla og kvenna, sem ber nafnið Raflandsdeildin í vetur.

  Sunnudagur 1. október
  Kl. 11.00 1. umferð í 1. deild karla og kvenna
  Kl. 13.30 2. umferð í 1. deild karla og kvenna
  Allar viðureignir verða leiknar á einu borði.
  Eftirfarandi viðureignir fara fram:
  1. deild karla
  1. umferð
  Víkingur C - BH A
  Víkingur B - Víkingur A
  HK A - KR A
  2. umferð
  Víkingur C- Víkingur B
  HK A - BH A
  KR A - Víkingur A
  1. deild kvenna
  1. umferð
  KR A - KR E
  Víkingur - KR B
  KR C - KR D
  2. umferð
  KR C - Víkingur
  KR B - KR A
  KR E - KR D