Event Information:

 • Sat
  21
  Apr
  2018

  Ársþing Borðtennissambands Íslands

  13:00Íþróttamiðstöðin, Laugardal

  Ársþing Borðtennissambands Íslands verður haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal laugardaginn 21. apríl 2018 kl.13:00, sbr. 5. gr. laga sambandsins.

  Kjörbréf verða send út í byrjun apríl.

  Frestur til að skila inn breytingatillögum á lögum og reglugerðum er 21 dögum fyrir þingið (þ.e. 31. mars). Breytingatillögur skulu sendar á [email protected]  Ekki verður tekið við breytingatillögum eftir þann tíma. BTÍ mun senda breytingatillögur og dagskrá út til kynningar tveimur vikum fyrir þing.