Event Information:

 • Sat
  06
  Jan
  2018
  Sun
  07
  Jan
  2018

  Æfingabúðir fyrir stelpur

  Íþróttamiðstöðin Hvolsvelli

  Árlegar æfingabúðir fyrir stelpur í borðtennis verða haldnar helgina 6.-7. janúar í íþróttahúsinu á Hvolsvelli.

  Fjórir þjálfarar frá ólíkum félögum hafa þegar boðað þátttöku sína og má skrá og nálgast frekari upplýsingar hjá Auði Tinnu, þjálfara í KR (audurta@hotmail.com). Við hvetjum allar stelpur að taka þátt, sama hvaðan þær koma og hversu lengi þær hafa æft. Dagskrá verður með svipuðum hætti og fyrri ár, en smáatriði verða kynnt síðar, sjá fyrri dagskrá hér: https://www.bordtennis.is/aefingabudir-fyrir-stelpur-a-hvolsvelli-6-7-februar/