Event Information:

 • Sun
  19
  May
  2019

  Arctic mótið 2019 3. dagur

  10:00TBR-húsið

  Arctic mótið 2019 fer fram á Íslandi dagana 17.-19. maí.

  Sunnudagur 19. maí:

  10:00   Tvíliðaleikur karla og kvenna (leikið í tveimur riðlum og svo með útslætti)

  14:00   Opinn einliðaleikur karla og kvenna (leikið í riðlum og svo með útslætti)

  17:30   Verðlaunaafhending

  Leikið verður með hvítum STIGA*** keppniskúlum. Öll úrslit úr mótinu verða birt á vef Tournament Software og gilda innbyrðis leikir Íslendinga til stiga á styrkleikalista BTÍ.

  Nánar um opið einliðaleiksmót sunnudaginn 19. maí:

  Allir borðtennisleikmenn í 1. flokki og meistaraflokki karla og kvenna eru velkomnir. Skráningar berist viku fyrir mót (í síðasta lagi föstudaginn 10. maí) á netfangið [email protected].