Event Information:

 • Sun
  10
  Feb
  2019

  Grand Prix mót BH

  12:00Íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarfirði

  Grand Prix mót Borðtennisdeildar BH mun fara fram sunnudaginn 10. febrúar 2019 í stóra salnum í Íþróttahúsinu við Strandgötu, Strandgötu 53, Hafnarfirði. Keppt verður í opnum flokki karla og kvenna.

  Dagskrá og fyrirkomulag:

  Opinn flokkur karla kl. 12:00 Opinn flokkur kvenna kl. 13:30.  Húsið opnar kl. 10:30.

  Þátttökugjald er 1.500 krónur. Hægt er að greiða á staðnum eða leggja inn á reikning BH: Kt: 620709-0180, Reikningsnúmer: 0544-26-16207  Setjið í skýringu við greiðsluna fyrir hvaða leikmann greitt er. Sendið afrit á [email protected]

  Skráningarfrestur rennur út föstudaginn 8. febrúar nk. kl. 17.00

  Mótsstjórn skipa  Tómas Ingi Shelton og Jóhannes Bjarki Urbancic.

  Yfirdómari verður  auglýstar síðar.

  Skráningar og spurningar berist til [email protected]

  Auglýsingu um mótið er að finna hér.