Event Information:

 • Sun
  13
  Jan
  2019

  Fjórða leikjahelgi í deildakeppninni - 2. deild

  10:00Íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarfirði

  Fjórða leikjahelgi í deildakeppninni er í umsjón BH.

  Kepnni í 2. deild karla fer fram sunnudaginn 13. janúar.

  Tímaáætlun
  10.00 2. deild karla 7. umferð
  12.30 2. deild karla 8. umferð

  Sjá má á leikjaáætluninni hér á vefnum hvaða leikir fara fram í hvorri umferð.