Event Information:

 • Sat
  21
  Sep
  2019

  Liðakeppni KR-Wales í tilefni af afmæli KR

  13:00Íþróttahús Hagaskóla

  Borðtennisdeild KR heldur afmælismót í tilefni af 50 ára afmæli deildarinnar og 120 ára afmæli KR. Laugardaginn 21. september kl. 13 munu leika 6 leikmenn frá Wales, þrír karlar og þrjár konur, keppa í liðakeppni við leikmenn úr KR. Tvö þeirra eru í fullorðinsflokki, tvö í juniorflokki (16-18 ára) og tvö í kadettflokki (15 ára og yngri).

  Keppnin fer fram í Íþróttahúsi Hagaskóla og er aðgangur ókeypis og öllum heimill.