Event Information:

 • Fri
  28
  Feb
  2020

  Íslandsmót fullorðinna 1. dagur

  17:00Íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarfirði

  Íslandsmótið í borðtennis 2020 fer fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu 53 í Hafnarfirði 28. febrúar til 1. Mars. Mótið er í umsjá Borðtennisdeildar BH sem heldur mótið fyrir hönd Borðtennissambands Íslands. Leikið verður í einliðaleik, tvíliðaleik og tvenndarleik.

  DAGSKRÁ

  Föstudagur 28. febrúar
  17.00 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, setur mótið 17.10 Tvíliðaleikur kvenna & karla

  Öllum spurningum varðandi mótið skal beint til ​[email protected] undir yfirskriftinni “Fyrirspurn.”