Borðtennissamband íslands skipuleggur deildarkeppni í 1. deild karla og kvenna og í 2. deild karla. Íslandsmeistarar 2015 urðu Víkingur-A í karlaflokki og KR-A í kvennaflokki og vörðu þau titla sína vorið 2016.

Öll úrslit og stöðuna í 1. deild og 2. deild keppnistímabilið 2016-2017 má sjá með því að ýta á þessa slóðir:

Íslandsmótið í liðakeppni 2016-2017

Íslandsmótið í liðakeppni 2016-2017 2. deild

 

Vík-A Íslmeistarar 2015-16

Íslandsmeistarar í 1. deild karla 2015-2016: Víkingur-A (f.v. Daði Freyr Guðmundsson, Magnús Jóhann Hjartarson, Magnús Finnur Magnússon).

 

Íslands- og deildarmeistarar í 1. d kv. 2014-15

Íslandsmeistarar í 1. deild kvenna 2014-2015 og 2015-2016, f.v. Ásta M. Urbancic, Guðrún G Björnsdóttir, Aldís Rún Lárusdóttir og Sigrún Ebba Urbancic Tómasdóttir.