Hér að neðan er að finna þýðingar á reglum ITTF um borðtennis sem og glærur sem notaðar eru á 1. og 2 stigs dómaranámskeiðum ITTF.  Heiðurinn að þessum þýðingum á Ársæll Aðalsteinsson.

– Íslensk þýðing, pdf Reglur ITTF um borðtennis 2012/2013 skv. ITTF handbókinni.  Hér er að finna tengil á enska og franska textann.

– pdf Glærur, 1. stig dómaranámskeið ITTF.

– pdf Glærur, 2. stig dómaranámskeið ITTF.