Eftirfarandi umferðum í deildarkeppni hefur verið frestað vegna covid. Unnið verður skv. viðmiðum sem mótanefnd hefur sett sér og kynnt stjórn BTÍ varðandi frestun og niðurfellingu móta þegar kemur að því að finna nýjar dagsetningar og verða þær auglýstar þegar þær liggja fyrir.

2. deild-norður: umferð 1 (16. okt), umferð 2 (24. okt) og umferð 3 (30. okt)

Keldudeild og 2. deildir-suður: umferð 3-4 (31. okt og 1. nóv)