blog-grid

Fyrirlestrum Neven Cegnar í aðstöðu BH í Hafnarfirði er nú lokið og verður Neven í dag, laugardaginn 23. september með æfingu með leikmönnum og þjálfurum í borðtennisdeild HK í íþróttahúsi Snælandsskóla (Fagralundi) milli kl. 10.0-...

Lesa meira

blog-grid

Fyrsta keppnishelgi keppnistímabilsins í Raflandsdeild karla og kvenna verður haldin í Íþróttahúsi Hagaskóla 30.9. og 1.10. í umsjón Borðtennisdeildar KR. Tímaáætlun: Laugardagur 30. september Kl. 13.00 1. umferð í 2. deild karla Kl. 15.30...

Lesa meira

blog-grid

Mótanefnd BTÍ hefur sent frá sér mótaskrá fyrir keppnistímabilið 2017-2018. Það gætu orðið smávægilegar breytingar á skránni, sem ættu þó vonandi að koma í ljós á næstu dögum. Dagsetningarnar fyrir 1. og 2. deild eru staðfestar....

Lesa meira

blog-grid

Þjálfaranámskeið Króatans Neven Cegnar fer fram fimmtudaginn 21. til laugardagsins 23. september nk.  Þátttaka er öllum opin en námskeiðið fer fram í aðstöðu BH í Hafnarfirði og æfing á laugardeginum fer fram í aðstöðu borðtennisde...

Lesa meira

blog-grid

Evrópumeistaramótinu í liðakeppni lauk í Lúxemborg í dag. Rúmenía batt enda á sigurgöngu Þýskalands, sem sigraði á mótinu 2013, 2014, 2015, þegar síðast var leikið í liðakeppni. Liðin mættust í úrslitaleiknum og sigraði Rúmenía...

Lesa meira