Vegna covid aðstæðna og samkomutakmarkana þá þarf að fresta GrandPrix móti sem átti að halda í TBR þann 24. október. Unnið er að því að finna aðra tímasetningu fyrir mótið.