Alþjóðaborðtennissambandið ITTF hefur ákveðið að fresta HM í borðtennis, sem átti að fara fram í Busan í S-Kóreu vegna COVID-19 veirunnar. Ný dagsetning fyrir mótið er 21.-28. júní.