Íslandsmót unglinga, sem upphaflega átti að fara fram 28.-29. mars verður haldið í KR-heimilinu við Frostaskjól 10.-11. október.