Mótaskrá hefur verið uppfærð með ýmsum mótum, sem félög hafa sótt um að halda. Þeirra á meðal eru m.a. aldursflokkamót, Grand Prix mót og ýmis Íslandsmót.

Sjá mótaskrá 2020-2021 hægra megin á síðunni undir Nýtt á bordtennis.is, https://www.bordtennis.is/wp-content/uploads/2020/09/M%C3%B3tadagatal-2020-20215_allt.pdf