Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Nings stigamótið í borðtennis.

Nings stigamótið í borðtennis fór fram í TBR-Íþróttahúsinu 6. desember 2014.

Keppendur komu frá félögunum Víkingi, HK, BH og Erninum

Í Meistaraflokki karla léku til útslita Víkingarnir Magnús K. Magnússon og

Ársæll Aðalsteinsson.  Leikar fór þannig að Magnús sigraði  eftir hörkuleiki 3 – 2

(11-5, 5-11, 11-5, 10-12 og 11 – 6).

 

 

Í Meistaraflokki kvenna léku til úrslita Kolfinna Bjarnadóttir HK og Eyrún

Elíasdóttir Víkingi.  Kolfinna sigraði 3 – 2 eftir mjög góða úrslitaleiki,

(11 – 5, 11-9, 11-13, 3-11 og 11 – 6).

 

Í 1. flokki karla léku úrslitaleikinn Magnús Gauti Úlfarsson BH og Daníel Bergmann Víkingi.

Magnús sigraði eftir baráttu leiki 3 – 2 (6-11, 11-5, 8-11, 11-6  og 11-8).

 

Í 2 flokki karla léku til úrslita Ingi Darvis Víkingi gegn Birgi Ívarssyni HK.

Drengirnir léku flottan borðtennis og var um hörkuleiki að ræða þar

sem Ingi sigraði að lokum 3 – 2 ( 9-11, 11-8, 9-11, 12-10 og 11-9).

Aðrar fréttir