Íslandsmót öðlinga fer fram í TBR húsinu Sunnudaginn 18. mars nk.  Framkvæmdaraðili mótsins er Borðtennisdeild Víkings.   Mætast þar stálin stinn enda borðtennismenn á Íslandi yfir fertugt með gríðarlegt keppnisskap og sigurv...

Miðvikudaginn 7. mars mættust lið Víkings B og Víkings C og Víkings D og HK A í fyrstu deild karla.  Leikur Víkings D og HK A var háspennuleikur og réðust úrslitin í síðasta leik. Gaf liðið ekki tommu eftir og fór út með lá...

10. og síðasta umferð í deildarkeppni 1. deildar karla fyrir úrslitakeppnina fer fram 7. og 8. mars. A-lið Víkings hefur þegar tryggt sér deildarmeistaratitilinn. Liðið hefur fullt hús stiga, 18 stig eftir 9 leiki, fyrir lokaumferðina. ...

Breytingar hafa verið gerðar á mótaskrá. Íslandsmót öldunga hefur verið flutt fram frá 31. mars til 18. mars. Aldursflokkamót Víkings, sem var á dagskrá 18. mars verður 31. mars í staðinn. Jafnframt hefur Lokamót Grand Prix verið flutt ...

blog-grid

Guðmundur Eggert Stephensen og Lilja Rós Jóhannesdóttir úr Víkingi sigruðu í einliðaleik í meistaraflokki á Íslandsmótinu í borðtennis, sem fram fór í TBR-húsinu um helgina. Þetta var 19. titill Guðmundar í röð, sem er ótrúlegt af...