Minnt er á að annað Grand Prix mót ársins fer fram í HK (Fagralundi Kópavogi) næstkomandi Sunnudag, 20. nóvember.

blog-grid

Mjög góð þátttaka var í Kjartansmóti KR í borðtennis, sem fram fór í KR-heimilinu helgina 12.-13. nóvember. Alls voru 125 einstaklingar skráðir til leiks og á leikjaáætlun helgarinnar voru um 400 leikir. Þátttakendur komu í fyrsta skip...

blog-grid

Erlendu gestirnir tveir voru í aðalhlutverki á seinni degi Kjartansmóts KR í borðtennis en þeir mættust í úrslitaleik í meistaraflokki karla. Thor Truelsson frá Bandaríkjunum sigraði Martin Lund Nielsen frá Danmörku 3-1 í úrslitum. Í me...

Í dag og á morgun, sunnudag, fer fram í KR-heimilinu Kjartansmótið í borðtennis. Er þetta í annað skiptið sem mótið er haldið í Frostaskjólinu, en það hefur verið afar fjölsótt bæði árin. Á mótinu eru 125 leikmenn skráðir ...

Einn leikur í 3. umferð í 1. deild karla fór fram í kvöld. A-lið KR sigraði D-lið Víkings 4-0 í KR-heimilinu. Í gærkvöldi mættust  Víkingur-A og Víkingur-C í TBR-húsinu. Þeim leik lauk með 4-0 sigri A-liðsins. ÁMU