Styrkleikalisti fyrir 1. desember 2011 hefur verið birtur á heimasíðu Borðtennissambands Íslands, með fyrirvara um réttar skráningar.  Í þetta sinn var listinn keyrður upp frá 1. október þar sem stjórn BTÍ ákvað að leikmenn ...

KR-A lék við HK í 3. umferð 1. deildar kvenna í kvöld. KR-A konur sigruðu 3-0. ÁMU

Aldursflokkamóti HK, sem átti að vera þann 3.-4. desember nk., hefur verið frestað um óákveðinn tíma. ÁMU

Víkingur-C og HK mættust í kvöld í 4. umferð í 1. deild karla, en leiknum var frestað frá 23. nóvember. Leiknum lauk með sigri Víkings 4-0. Allir einliðaleikjanna fóru þó í oddalotu, og sigurinn því ekki eins stór og tölunar gefa...

Úrslit úr Stigamóti Víkings 26. nóvember eru komin á úrslitavef. Athugasemdir, ef einhverjar eru, sendist á [email protected]   ÁMU