blog-grid

Á fyrsta keppnisdegi á Norður-Evrópumóti unglinga í Eistlandi var keppt í liðakeppni. Í öllum flokkum var liðum skipt í tvo riðla. Í liðakeppni junior drengja (16-18 ára) sigraði Ísland I Eistland 3-2. Kári Ármannsson virðist hafa u...

blog-grid

Unglingalandsliðshópurinn hélt utan í gær og gisti í nótt í Riga.  Þaðan var um hádegisbilið flogið til Tallinn þar sem hópurinn var sóttur af mótshöldurum til Haapsalu.  Ferðalagið hefur gengið eins og í sögu og fór hópurinn sn...

Styrkleikalisti fyrir 1. júní 2017  hefur verið birtur á vefnum, með fyrirvara um réttar skráningar. Til að skoða styrkleikalistann er valinn flipinn Styrkleikalisti efst á þessari síðu, og er þá hægt að skoða listann og fletta upp eins...

blog-grid

Árlegt héraðsmót HSK var haldið 28. maí í Íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli. Úrslit urðu þessi: Tátur 11 ára og yngri 1          Guðrún Margrét Sveinsdóttir, Dímon 2          Bergrún Ágústsdóttir, Dímon Hnokkar...

blog-grid

HK – Akur

Í beinu framhaldi af úrslitaleikjum 2. deildar í gær  fór fram leikur liðsins sem varð í 2. sæti 2. deildar karla (Akur)  og liðsins sem varð í 5. sæti 1. deildar karla (HK).   Léku liðsmenn Akurs því einn leik til viðbótar í gær o...