Stjórn BTÍ hefur ákveðið að í 1. deild kvenna verði í vetur keppt heima og að heiman á sama hátt og í 1. deild karla. Sex lið munu taka þátt í 1. deild kvenna í vetur: Dímon, HK, KR-A, KR-B, Víkingur-A og Víkingur-B. Áætlað er að ...

Styrkleikalisti fyrir 1. október 2011 hefur verið birtur á heimasíðu Borðtennissambands Íslands, með fyrirvara um réttar skráningar. Jafnframt hefur birtingartími fyrir virka listann verið styttur í samræmi við ákvörðun stjórnar B...

Ágæt þáttaka var á öðru borðtennismóti vetrarins (Adidas mótinu) sem fram fór í TBR húsinu í dag. Úrslit í einstökum flokkum:

Í Pdf viðhengi er mótaskrá keppnistímabilið 2011-2012. 

Punktamót Dímonar í borðtennis verður haldið fyrsta vetrardag, þann 22. október 2011 í Íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli.