Þá er komið að því! Fyrsta Grand prix mót vetrarins verður haldið í TBR húsinu laugardaginn 5. nóvember nk.  Skipuleggjandi mótsins er borðtennisdeild Víkings.  Keppt verður í opnum flokkum karla og kvenna í einföldum úrslæt...

Styrkleikalisti fyrir 1. nóvember 2011 hefur verið birtur á heimasíðu Borðtennissambands Íslands, með fyrirvara um réttar skráningar. Nokkrir leikmenn hafa færst upp um flokk við þessa uppfærslu. Sindri Þór Sigurðsson úr Víkingi e...

Mótanefnd BTÍ hefur raðað endanlega niður leikjum í 1. deild kvenna á þessu keppnistímabili.  Úrslitaleikirnir í deildinni eru nú í beinu framhaldi af úrslitaleikjunum í 1. deild karla.  Leikjaskránna er að finna hér og e...

Úrslit úr Fyrsta vetrardagsmóti Dímonar 22. október komin á úrslitavef. Athugasemdir, ef einhverjar eru, óskast sendar til umsjónarmanns styrkleikalista [email protected] ÁMU

blog-grid

Toppþjálfarinn Peter Nilsson frá Svíþjóð kemur til Íslands fimmtudaginn 17. nóvember nk.  Verður hann með æfingar fyrir landsliðshópa karla, kvenna og unglinga frá fimmtudeginum 17. nóvember til mánudagsins 21. nóvember nk.