Magnús K. Magnússon sigraði félaga sinn úr Víkingi Daða Frey Guðmundsson í úrslitum í meistaraflokki karla á stigamóti Víkings í TBR-húsinu í gær. Úrslitaleiknum lauk með 3–1  (9-11, 13-11, 12-10, 11-6) sigri Magnúsar...

HK tók á móti Víkingi í 1. deild kvenna þann 16. nóvember sl. Víkingskonur sigruðu örugglega 3-0 og töpuðu ekki lotu. Leikur Dímonar og KR-B fór fram í dag og sigraði Dímon 3-1 í jöfnum leik. ÁMU

Úrslit úr Grand Prix móti HK 20. nóvember komin á úrslitavef. Athugasemdir, ef einhverjar eru, sendist á [email protected]   ÁMU

blog-grid

Nýr pistill var að berast í hús frá landsliðsmanninum Davíð Jónssyni sem þessa daganna æfir stíft í Suður Kóreu (myndbönd fylgja).

Vikingur-B heimsótti KR-A í Frostaskjólið í 4. umferð í 1. deild karla í kvöld. Víkingar sigruðu 4-2 í hörkuleik. Þetta er fyrsta tap KR í vetur en Víkingur-B hafði áður tapað fyrir A-liði Víkings.  Víkingur-A er þá...