Bendik Brekke Þorfinnsson, sem er búsettur í Noregi og á íslenskan föður og norska móður, keppir á Evrópumóti unglinga í Kazan i Rúslandi. Bendik er í þriggja manna liði Noregs í kadett flokki (15 ára og yngri).   Að sögn Þorfin...

Evrópumeistaramót unglinga 2011 er haldið í Kazan í Rússlandi. Mótið hefst föstudaginn 15. júlí og lýkur sunnudaginn 24. júlí. Engir íslenskir unglingar þátt í mótinu að þessu sinni. Íslenskir unglingar tóku síðast þátt í EM un...

blog-grid

Jóhann Rúnar Kristjánsson, borðtennismaður úr Nesi, tók nýlega þátt í opna þýska meistaramótinu í borðtennis í Bayreut í Þýskalandi. Jóhann, sem keppir í sitjandi flokki C2, tapaði báðum leikjunum í sínum flokki en í liðakeppn...