Sökum óviðráðanlegra aðstæðna þarf að fresta íslandsmóti öldunga til 27. apríl en ekki í mars eins og gert var ráð fyrir í upphafi tímabilsins.

blog-grid

Magnús Gauti Úlfarsson, BH og Nevena Tasic, Víkingi sigruðu á Grand Prix móti BH, sem fram fór sunnudaginn 10. febrúar í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Magnús Gauti sigraði félaga sinn úr BH, Jóhannes Bjarka Urbancic Tómasson 11-9 í o...

blog-grid

Árlegar æfingabúðir í borðtennis fyrir stráka verða haldnar á Hvolsvelli helgina 23. og 24. febrúar nk. Drengjum úr öllum félögum og af öllum getustigum býðst að taka þátt og er vonast eftir fjölbreyttum æfingahópi. Dagskráin byggi...

blog-grid

Aldursflokkamót BH fór fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu 9. febrúar. Keppendur voru 60 talsins og komu verðlaunahafar úr sjö félögum, frá BH, Dímon, Garpi, Heklu, HK, KR og Víkingi. Sigurvegarar í einstökum flokkum voru þau Agnes Br...

blog-grid

Styrkleikalisti fyrir 15. janúar 2019 (kallaður eftir viku 4) hefur verið birtur á vefnum, með fyrirvara um réttar skráningar. Þessi listi er uppfærður til bráðabirgða, en þar sem Borðtennisdeild Víkings hefur enn ekki skilað úrslitum ú...