blog-grid

Ársþing BTÍ 2020 var haldið í gær laugardaginn 8. ágúst í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Þingið fór vel fram og var fyrri stjórn þökkuð góð störf. Á ársþinginu var ný stjórn kosin. Formaður var einróma kosinn Örn Þórð...

blog-grid

Vegna ársþings BTÍ í dag laugardaginn 8. ágúst 2020 er í hlekknum hér að finna ársskýrslu BTÍ 2020 Kær kveðja, Stjórn BTÍ

blog-grid

BH bikarinn, sem er boðsmót, fer fram þessa dagana í húsnæði BH í Álfafelli, í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Hægt er að fylgjast með mótinu og umfjöllun um það á síðu BH á YouTube. Fyrsti leikurinn fór á vefinn...

blog-grid

Eiríkur Logi Gunnarsson, KR, hækkaði mest allra á styrkleikalista BTÍ frá 1. júní 2019 til 1. júní 2020 en hann bætti sig um 227 stig á milli ára. Alexía Kristínardóttir Mixa, BH, hækkaði mest kvenna á listanum á sama tíma, eða um 11...

blog-grid

Alls tóku 533 leikmenn frá 21 félögum þátt í mótum á Íslandi á vegum BTÍ árin 2017-2019. Það er fjölgun um 58 leikmenn frá síðustu úttekt, sem var gerð fyrir árin 2015-2017. Árin 2013-2015 léku 495 leikmenn í mótum á vegum BTÍ....

Keldudeildin

Nýtt á Bordtennis.is

– Mótaskrá 2019-2020.

– Keldudeildin umferðir 2020-2021

– 2. deild Karla umferðir 2020-2021

– Leikmenn í einstökum liðum deilda 2020-2021

Skráning á Tournament Software

Útreikning stiga á styrkleikalista

Íslandsmeistaratal 1971-2019

Afreksstefna BTÍ

Eyðublað fyrir félagaskipti

Næstu mót

STIGA

Borðtennissamband Íslands á Facebook