Boðið er upp á sumarnámskeið í borðtennis hjá a.m.k. fjórum félögum á höfuðborgarsvæðinu. BH, HK, KR og Víkingur bjóða öll upp á námskeið í sumar. Nánari upplýsingar á heimasíðum og/eða fésbókarsíðum félaganna.

Slóðir á heimasíður félaganna má sjá undir https://www.bordtennis.is/adildarfelog/